Sælt veri fólkið
fyrst það er komin ný síða er þá ekki sniðugt að skrifa eitthvað á hana ;)
Bara svo þið vitið það þá hlaut ég óskarverðlaunin á föstudaginn fyrir framúrskarandi árangur í aukahlutverki. Vissi ekki að ég hefði þetta í mér. En verð samt að segja að Elva hlaut verðlaunin fyrir aðalhlutverk, förum ekkert nánar út í þá sögu nema að Karólína og Alex hjálpuðu til.
Ég geri mér grein fyrir því að þessi færsla getur hljómað skringilega fyrir þá sem voru ekki á deco á föstudaginn en það verður að hafa það, ykkar missir ;)
En í öðrum fréttum er ekki mikið að segja, er bara að vinna á fullu og læri svo þegar heim er komið, þó ég viðurkenni að ég tek stundum LANGAR læri pásur. En gera það ekki allir.
Í gær (sunnudag) skruppum við Hófí í sveitina að heimsækja Hildu. Hófí var að gera eitthvað verkefni. Eftir heimsóknina skelltum við okkur á Akrenes. Komumst að því að þetta er ekki voða spennandi staður.
EN alla vega þá ætla ég ekki að hafa þetta lengra í bili, nenni því ekki. Heldur ætla ég að fara og hlusta á spennandi fyrirlestur *hóst hóst*
Verið góð hvert við annað
KAta
24 September 2007
04 September 2007
Varð að byrja upp á nýtt
Þar sem gmala bloggið mitt hvarf verð ég að byrja upp á nýtt...
ekki alveg sátt við það, þar sem flotta ferðasagan mín var þar :( en það þýðir ekki að gráta það.
ekki alveg sátt við það, þar sem flotta ferðasagan mín var þar :( en það þýðir ekki að gráta það.
Subscribe to:
Posts (Atom)