17 October 2007

Þó líði ár og öld ....

Það var eitthvað við þennan dag. hugsaði ég í morgun þegar ég vaknaði en vissi ekki hvað það var. Svo leið á daginn og þá fattaði ég að það er liðið ár síðan ég flutti heim eftir "löngu" dvöl mína í danaveldi ;) en það er nú ekkert sérstaklega merkilegt við það en samt... en vá hvað það er margt breytt á einu ári. datt til dæmis ekki i hug þá að ég væri komin í kennó loksins í íbúð umkringd mínu eigin drasli.

en nenni ekki að skrifa meira núna

Katrín

1 comment:

Anonymous said...

Eitt ár getur verið ótrúlega fljótt að líða